Nú er það hafið á ný

kannski að einhver lesi þetta blogg.. hmm..

 Á árum áður var ég með aðra síðu sem ég var hörkuduglegur að skrifa á, allveg örugglega útaf því að fólk virrtist nenna að lesa það. Þá var ég að fá 1000 til 5000 hit á dag.

Sú síða var nú samt frekar á hástemmdari nótum en þessi söku mikillar analmennsku og trúarofstækis.

síðan dó greyið síðan úr alkahólisma..

Eftir það hef ég reynt að lifa á fornri frægð og starta upp hverju blogginu á fætur öðru í von um þessa hylli sem áður yljaði sjálfinu mínu. 

mér til mikillar mæðu reyndust aðeins örfáar hræður rambað inn á þá vetfanga, og grunnti mig nú að það hafi allt saman verið tyrkir.

Hér mun ég bara byrja aftur frá grunni, svona pínulítið eins og lífið mitt og örugglega margra aðra er þessa stundina. 

Fylgistið spennt með því þegar þessi fagri fönix sem ég nú er rís upp úr öskuni til að garga..

kær kveðja

Skari 

 


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rass

Aðdáandi (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband